
Laugardaginn
31. október klukkan 16:oo opnar Valgerður
Guðlaugsdóttir
sýningu á verkum sem unnin eru á
þessu ári. Valgerður
vinnur verk sín út frá kvenímyndinni
og veltir henni á
ýmsa kannta á þessari sýningu.
Myndir af Playboy fyrirsætum, tilfinningaskæruliðar
og kona með einhyrningshorn koma fyrir ásamt
því að fylgst er með ævintýrum
prjónadúkkukonu.Sýningin
stendur frá 31. október til 6. desember
og er opin frá klukkkan
14 - 17 um helgar eða eftir samkomulagi í síma
662 8785
|