Sýningarstjóri
"How not to become an artist"
er Iris van Gelder, sem nýverið
snéri kvæði sínu
í kross, hvað varðar
starfsferil. Hún segir “’Ástæður
þessarrar sýningar eru
fyrst og fremst þörf mín
fyrir breytta sjálfsmynd.
Eftir að ég lauk námi
í Rietveld Akademíunni
2010 var mér boðið af
stofnunum í Hollandi auk sýningarrýmisins
Suðsuðvestur að sýna.
Eftir hálfs árs umhugsun
breyttust hugmyndir mínar og
ég lagði í staðinn
fram verkefni sem fjallar um “hvarf
og birtingu” Þar sem ég
skipti um hlutverk, Hverf úr
hlutverki jóðlandi listamanns
í sýningarstjóra,
mér fannst ég þurfa
að hverfa sem listamaður og
birtast í öðru hlutverki
”. Listamönnunum Karin Sander,
Stefan Alber, Falke Pisano, Karin Hasselberg
og John M Armleder er boðið
að taka þátt sökum
verka sem þau hafa unnið sem
hafa yfir sér blæ farandsýninga,
flökkudýra og felulita sem
laga sig að umhverfinu.
Karin Sander hefur
haldið þó nokkrar sýningar
hérlendis og er þekkt fyrir
glansandi veggi og egg sem spegla síbreytilegt
umhverfi. Málverk númer
60 hefur ferðast sem óinnpakkað
listaverk til marga borga og bæja
og í tilefni þessarrar
sýningar sendi listamaðurinn
listaverkið víðförla
frá Berlín með viðkomu
í Amsterdam og þaðan
áfram til Reykjanesbæjar,
þangað kom það að
viðbættu hnjaski og óhreinindum.
Upprunalega hvítur striginn er
horfinn og í hans stað birtist
strigi þakinn uppsöfnuðum
óhreinindum.
Stefan Alber var boðið
af Karin Sander. Verk hans fjallar um
hreyfingar hests í haga sem hann
upplifði þegar hann átti
leið hjá í járnbrautarlest
á ferð. Útkoman sem
er ljósmyndaskúlptúr
fjallar fyrst og fremst um hreyfingu
og það að fara framhjá
einhverju á ferð í
landslagi með síbreytilegt
sjónarhorn.
Falke Pisano er listamaður
sem er þekkt fyrir verk sín
sem umbreyta skúlptúrum
í tungumálaverk. Verknaðurinn
felst í að gera hlutbundið
listaverk sem breytist smám saman
í verk talaðs tungumáls.
Dæmigert verk um hvarf og birtingu
splunkunýs líkamslauss
verks.
Karin Hasselberg var
boðið af Falke Pisano. Hún
byrjaði að grafa holur árið
2004 þar sem hún leitaðist
við að finna tengsl sín
við strúktúra sem
fyrirfinnast í þjóðfélaginu
og í listheiminum. Hún
er þeirrar skoðunar að
skilningur á hugmyndafræði
stjórnarfyrirkomulags sem varðar
þjóðfélagslega
og efnahagslega uppbyggingu sé
fyrsti áfanginn í að
verða sér meðvitaður
um þá staðreynd. Annars
vegar er tillgangur viðveru hennar
sem listamanns að mynda tengsl við
fyrrnefnda ráðandi strúktúra.
John M Armleder var
boðið vegna viðleitni sinnar
til að mynda samruna úr öllu
og öllum sem eiga þátt
í gerð verka hans. Sökum
tilviljana afsalar hann sér í
mörgum tilfellum hlutverki leikarans,
þó birtist hann samtímis
sem listamaður er kýs að
vinna útfrá hugmyndafræðilegum
grunni og í sýnilegri
útkomu verkanna ræður
fagurfræðin ríkjum.
Þýðing;
Didda Hjartardóttir Leaman
Sýningarskrá
í litlu upplagi er gefin út
í tilefni sýningarinnar
og er fáanleg í Suðsuðvestur.
‘How not to become an
artist’
The
exhibition ‘How not to become
an artist’ is a group show curated
by Iris van Gelder, who recently
made a change in her career. She says:
‘In the first place the cause
of this show is a change of identity
after I finished my final exam at the
Rietveld Academy in 2010. Among other
institutions in Holland I was invited
by Sudsudvestur to come up with a plan
as an artist. After half a year I changed
my mind and instead I proposed to make
a show about ‘disappearing and
appearing’ while turning over
from a jodeling artist to a curator,
since I felt I had to disappear as an
artist and to appear as someone else.’
The artists Karin Sander, Stefan
Alber, Falke Pisano, Karin Hasselberg
and John M Armleder are invited
for their works that have a dynamic
or even physically moving and almost
ambulant character.
Karin
Sander had several exhibitions
in Iceland and is known for her shiny
walls and eggs in which their changing
surroundings are reflected. Painting
Nr. 60 has travelled as an unwrapped
art piece to different towns and the
widely-travelled canvas was sent by
the artist from Berlin via Amsterdam
to Reykjanesbaer, eventually arrived
with added traces and dirt. The once
white canvas has disappeared and a filthy
one came instead.
Stefan Alber was invited
by Karin Sander. His work is about a
horse making movements in a meadow while
he was passing by in a moving train.
This photo sculpture is mainly about
moving and passing by while travelling
in a landscape.
Falke Pisano is an
artist who has become well-known for
her linguistic transformations of sculptures.
The act of making an object is gradually
changed into a spoken-word piece. A
typical example of disappearance and
appearance of a brand new disembodied
work of art.
Karin Hasselberg was
invited by Falke Pisano. She started
in 2004 to dig holes as a way of finding
out her relation to existing structures
in society and in the art world. She
has the opinion that understanding concepts
of socially and economically structured
dominions is in the first place a matter
of being conscious of that fact. Secondly
her appearance as an artist has to relate
to these existing structures.
John M Armleder
has been invited for his attitude to
integrate anything or any person to
participate in his artistic ideas. Chance
as a method of making art is used, next
to renouncing the authorship by having
an art piece executed by someone else
resulting in a distinct disappearing
as the artist, yet at the same time
his art appears in one or the other
way, eventually.
A
catalogue is published in a small edition
and is available at Sudsudvestur.
During
the opening on Friday the 29th of July
at 17.00 hours Hildur Ásgeirsdóttir
and Iris van Gelder will perform a jodel
song called ‘Battle’, composed
by the curator.
.
|