Myndir
teknar á opnun 16. apríl 2005
Birta
Guðjónsdóttir
“Tíminn
er efnið sem við erum gerð úr”
Verkin
á sýningunni eru unnin útfrá
vangaveltum um upplifun okkar á tímanum;
um tilraunir okkar til að stoppa og fanga núið;
um endurtekningu augnablika og tímann eins
og við upplifum okkur sjálf í honum.

|