Undirsida
Artists
About PP

Um “Prójekt Patterson”

Suðsuðvestur í samvinnu við Listasafn Reykjanesbæjar býður til samsýningarinnar Prójekt Patterson. Í tilefni þess að Bandaríski herinn yfirgefur landið í september 2006. Heiti sýningarinnar er tilvísun í þær sögulegu minjar sem Bretar og
Bandaríkjamenn láta eftir sig. Á sýningunni munu listamenn varpa upp spurningum
um áhrif hersetunnar og amerískrar menningar á land og þjóð.

Sýnendur eru: Didda Hjartardóttir, Dodda Maggý, Elsa D. Gísladóttir, Erling Klingenberg, Finnur Arnar Arnarson, Gunnhildur Hauksdóttir, Hekla Dögg, Helgi Þórsson, Inga Þórey Jóhannsdóttir, Kolbeinn Hugi, Ólöf Helga Helgadóttir, Páll Thayer, Ráðhildur Ingadóttir and Sólveig Einarsdóttir.

Opnun verður 1.september milli kl.17.00. og 19.00. í Suðsuðvestur, Hafnargötu 22 og í gömlu Sundhöllinni við Framnesveg.
Tónlist verður flutt í framhaldi af opnun og koma fram: Kira Kira, Hellvar, Ghostigital og Auxpan frá kl.20.00.
Myndlistarverk verða bæði utandyra eins og t.d. í fyrrum ratsjárstöðinni Rockville (sem nýlega var rifin) og á áðurnefndum stöðum.

2.september munu Apparat Organ Kvartett ásamt sundhópnum “Portsmouth Victoria synchronized swimming club” flytja tónlist og gjörning í sundhöllinni.
Nánari upplýsingar fást í síma 861 5243 (Thelma), 662-8785 (Inga Þ) eða 864-9190 Valgerður Guðmundsdóttir).

About "Prójekt Patterson”

Prójekt Patterson is an exhibition organized by the artist-run exhibition-space Southbysouthwest. The name of the project (Patterson) refers to an old airport built by the British and American army located in Reykjanesbær. The exhibition will focus on American influence on Icelandic society at present and in the future. Will there be many changes for Icelandic society after the soldiers have left the Island?
14 artists will be showing their work and five bands/musicians share their music in a life show.

The artists are: Didda Hjartardóttir, Dodda Maggý, Elsa D. Gísladóttir, Erling Klingenberg, Finnur Arnar Arnarson, Gunnhildur Hauksdóttir, Hekla Dögg, Helgi Þórsson, Inga Þórey Jóhannsdóttir, Kolbeinn Hugi, Ólöf Helga Helgadóttir, Páll Thayer, Ráðhildur Ingadóttir and Sólveig Einarsdóttir.

The opening will be on the 1st. of September between 17.00 19.00 stationed in Soutbysouthwest, Hafnargata 22 and in the Reykjanesbær old swimming hall at Framnesvegur. Music experiments of Kira Kira, Hellvar, Ghostigital and Auxpan will be held in the old swimming pool from 20.00 on September the 1st.
The artworks will be exhibited at these locations as well as outdoors at various spots such as the old Radar surveillance station Rockville which has recently been demolished (see map for further information).

On September the 2nd. Apparat Organ Quartet and the Portsmouth Victoria synchronized swimming club will give a performance in the old swimming hall.

The exhibition will be open Saturdays and Sundays from 13.00 18.00, until the 24th.of September.
For further information please contact Thelma Björk 861-5243,
Inga Þórey 662-8785 or Valgerður Guðmundsdóttir 864-9190.